Friday, August 21, 2009

jaeja!

nu alveg kominn timi til ad madur lati eitthvad adeins heyra i ser herna...

allavega..

-eg kom hingad a leidarenda a thridjudaginn og dagurinn for ad mestu i thad ad na i lyklana og koma ser fyrir.. og sofa eins og steinn!

-thad er alveg faranlega heitt herna enda er einhver hitabylgja i gangi.. eg held ad hitinn se nuna buinn ad fara upp fyrir 100 F i um 60 daga i rod... thad var allavega mjog skritid i gaerkvoldi ad fara inni bil um kl 21:00 og sja hitamaelinn syna 35 C.

-ibudin er mjog fin en eg er samt ekki enntha buin ad sja stelpuna sem eg by med.. hun bjo vist herna i sumar en er heima hja ser nuna og kemur aftur hingafd um helgina..

-ad fa simanumer herna er alveg eins rosalega mikid vesen og hugsast getur.. thurfti ad skrifa undir endalausa samninga.. eeeen eg er komin med numer svo ad bara call me call me! haha!

-vid erum thrir skiptinemar herna.. eg, warren fra nordur irlandi og leonardo fra italiu.. italinn verdur reyndar bara herna i eina onn en irinn verdur jafn lengi og eg.

-thad tok mig alveg heila tvo daga ad fatta hvernig sturtan virkar inna badinu minu.. var ogedslega anaegd i gaermorgun thegar eg fattadi loksins hvernig hun virkar svo ad nuna get eg farid i venjulegar sturtur en ekki bara eitthvad mini-bad..

-a midvikudaginn forum vid i sma ferd til austin og saum staerstu borgar-ledurbloku nylendu i heimi.. sem sagt hellingur af ledurblokum sem ad bua undir einni brunni thar og um leid og thad fer ad rokkva a kvoldin fljuga thaer allar einhvert burt til ad fara ad eta... vid komum akkurat a theim tima og thad var alveg faranlega svalt ad sja thetta!

-eg er ekki enn komin med tolvu svo ad eg fer alltaf a bokasafnid til ad komast a netid.. eg er samt buin ad fara i target og kaupa allskonar dot sem eg thurfti fyrir herbergid en eg aetla ad lata tolvuna bida thangad til eg er buin ad kaupa allar baekurnar sem eg tharf...

-eg og warren forum i fyrsta bandariska haskolapartyid okkar i gaer og eg efast um ad vid hefdum getad skemmt okkur betur.. vid vissum ekkert vid hverju vid attum ad buast en svo koma i ljos ad thetta var nakvaemlega eins og i biomyndunum.. risa bjorkutur, raud plastglos og svo kom loggan og bostadi partyid! hahaha! okkur fannst thad nu bara mega spennandi thar sem ad vid erum baedi ordin 21 ars og thurftum thvi ekki ad hafa neinar ahyggjur af thvi ad vera tekin af loggunni.. annad en sumir tharna sem ad stukku uti bakgard til ad fela sig um leid og einhver sagdi ad loggan vaeri maett!

-eftir ad loggan stoppadi allt fjorid faerdum vid partyid yfir i ka husid sem er eitt af fraternity husunum herna (held ad thau seu fjogur allt i allt)... thetta er risa stort tveggja haeda hus, a efri haedinni eru svefnherbergin en nedri haedin er full af allskonar stoffi eins og bordtennisbordi, fussballbordi, trommum, gitorum, risa sjonvarpi og playstation.. thetta er sem sagt eiginlega eins mikid party hus og madur getur imyndad ser... allavega skemmtum vid okkur alveg faranlega vel og thad er alveg a hreinu ad manni a ekki eftir ad leidast herna i vetur

-i dag er eg sem sagt thunnari en allt og nenni ekki ad gera neitt sem er bara fint thvi ad thad er engin skipulogd dagskra fyrir okkur um helgina

-eg lofa ad eg hendi inn helling af myndum thegar eg er komin med tolvu sem virkar!

eva

2 comments:

Bryndís Hjálmars said...

hahaha þetta er fyndnasta blogg sem ég hef lesið lengi...MJÖG gaman að harry potter nördunum sem redduðu sér með heimatilbúið quidditch

sveinbjörg said...

Mjög skemmtilegt að lesa þetta, sérstaklega útaf því núna fer ég að ímynda mér hvernig tíminn verður þarna úti þegar við skvísurnar komum til þín;);) GUÐ hvað það verður GAMAN EVA!!!!
mjög gaman að geta lesið frá þér að sem þú ert að gera... keep it up;)