Monday, August 10, 2009

sjö


flugmiðinn útprentaður- tjekk!

hótelbókunin útprentuð- tjekk!

dollarar í veskið- tjekk!

kaupa ferðatösku- tjekk!

byrja að pakka niður- tjekk!

vita ekkert hvað á að pakka- tjekk!

pakka óvart öllum fötunum sem ég ætla að nota um helgina- tjekk!

panikka smá yfir því að vera föst í rvk næstu daga og geta eiginlega ekki pakkað meira fyrr en um helgina- tjekk!

ganga frá öllum pappírum- tjekk!

panta alþjóðlegt ökuskírteini sem er meira að segja líka á arabísku- tjekk!

fylla tölvuna af yndislega hallærislegum en samt æðislegum íslenskum lögum- tjekk!


to do:

vinna smá...

troða sænginni minni og koddanum í aðra ferðatöskuna..

fylla restina af töskunum af draumi, harðfiski, þristi og ópal..

segja bæ..

ef ég bara ætti svona!
(veit samt ekki hversu girnó hún væri eftir sólarhrings ferðalag)

1 comment:

Guest said...

hehe svolítið fyndið að þú ert buin að skrifa færslur núna uppá síðkastið þegar það eru eitthvað og 7 dagar í brottför.. ég kanski eitthvað wierd að fynnast það:)

en já það styttist í þetta, ohh hvað það verður skrytið að hafa þig í henni ameríkunni...

kv Sveinbjörg sem ætlar pottþétt að heimsækja evu sína:)